Nýr kjarasamningur við Skálatúnsheimilið

Nýr kjarasamningur var undirritaður fyrir hádegi í dag, 30. júní 2011 í húsnæði Ríkissáttasemjara.

Um er að ræða stuttan samning eða til næstu áramóta.

Kynning mun verða á samningnum í dag í Skálatúni og kosið um hann i kjölfarið. Niðurstöður verða kynntar um hádegisbil 1. júlí 2011.