Nýr kjarasamningur við Ás styrktarfélag

Nýr kjarasamningur var undirritaður í dag, 30. júní 2011, við Ás styrktarfélag. Samningurinn er samhljóða þeim sem áður hefur verið gerður við Reykjavíkurborg og ásamt honum var gerður stofnanasamningur.

Kynning á samningnum fer fram kl 16, þriðjudaginn 5. júlí næstkomandi í húsnæði Lækjaráss. Að fundi loknum verður hægt að kjósa um samninginn rafrænt til hádegis, mánudaginn 11. júlí.

Hér er hægt að lesa samninginn við Reykjavíkurborg

Hér er hægt að lesa stofnanasamninginn við Ás styrktarfélag