Námskeið fyrir starfandi þroskaþjálfa

Námskeiðið ÞRF403F Mannréttindanálgun í þjónustu: Breytt hlutverk fagstétta 10e, er hluti af meistaranámi í þroskaþjálfafræði og verður kennt á vormisseri 2012. Starfandi þroskaþjálfum sem lokið hafa BA-/B.Ed.-prófi í þroskaþjálfafræði býðst að taka þátt námskeiðinu.

  Sjá nánar hér