Kynning á nýgerðum kjarasamningi við SNS

Kynning á nýgerðum kjarasamningi við SNS verður fimmtudaginn 14. júlí klukkan 13, í Borgartúni 6, 3. hæð. Einnig verður kynningin send út með fjarfundabúnaði, munu leiðbeiningar um hvernig horfa má á útsendinguna sendar félagsmönnum með góðum fyrirvara. Sömuleiðis verður möguleiki á að nýta símfundabúnað og hlusta á fundinn í gegnum síma. Í kjölfarið verður rafræn kosning en fyrirtækið Outcome mun halda utan um það.

 Hér er hægt að skoða samninginn.