Kynning á kjarasamningi við SNS

Kynning var á nýgerðum kjarasamningi við SNS í Borgartúni í dag og var bæði nýttur fjarfundabúnaðurinn og símafundaupptaka.

Hér er hægt að nálgast netútsendinguna. Muna þarf að velja í media reitnum "Lowest rate using windows media player". ID og Pin er 1407 í báða reiti. Kynningin hefst eftir u.þ.b. 19 mínútur og hægt er að spóla áfram fram að þeim tíma.

Þetta virkar internet explorer og firefox, en þó gæti þurft að setja upp rétta myndkóðun í tölvuna, það er gert með tenglinum sem merktur er "codec" á síðunni sem kemur eftir að "tölurnar" eru slegnar inn.