Kynning á framlengingu á kjarasamningi við Reykjavíkurborg.


Skrifað var undir framlenginu á kjarasamning við Reykjavíkurborg 10. desember 2015, Upplýsingar hafa verið sendar félagsmönnum starfandi hjá Reykjavíkurborg.

Samningurinn verður kynntur þriðjudaginn 15. desember klukkan 14:00 í húsnæði félagsins að Borgartúni 6, 3.hæð.