Kjarasamingur við ríkið samþykktur

Nú liggja fyrir niðurstöður úr atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn við ríkið. Kjarasamningurinn var samþykktur með meirihluta. Alls kusu 11 af 36 og svarhlutfall því 30,56%. Já sögðu 9 eða 81,82%, nei sögðu 2 eða 18,18%. Auðu skilaði enginn.