Kjaradeilu við sveitarfélögin vísað til ríkissáttasemjara

Félagið vísaði kjaradeilu við sveitarfélögin (SNS) til ríkissáttasemjara í gærkvöld. Það var gert eftir að rúma 20 fundi. Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar fimmtudaginn 30. júní næstkomandi.