Hlutverk fagstétta og siðareglur / upptaka

Fyrirlesturinn Hlutverk fagstétta og siðareglna hélt Ástríður Stefánsdóttir í húsakynnum félagsins þann 5. september síðastliðinn. Vel var mætt og sköpuðust áhugaverðar umræður. Fyrirlesturinn var sendur beint út og gefst enn tækifæri til að horfa á. Farið inn á tengilinn http://straumur.bhm.is Í id skal skrá 0509 og pin 0509. Næsti fyrirlestur verður þann 3. október.