Fundur með þroskaþjálfum í grunnskólum

Vel var mætt á kynningarfund ætlaðan starfandi þroskaþjálfum í grunnskólum landsins. Einnig var sá möguleiki að fylgjast með fundinum í gegnum fjarfundabúnað.