Fræðslufundur 2. nóvember um NPA

Þroskaþjálfafélag Íslands  verður með fræðslufund miðvikudaginn 2. nóvember
klukkan 12.00 til 15.00 í Borgartúni 6, 3 hæð.
 
Efni fundarins er NPA (notendastýrð persónuleg aðstoð)

Erindi flytja

  • Vilborg Jóhannsdóttir, lektor í þroskaþjálfafræðum
  • Auður Finnbogadóttir, þroskaþjálfi
  • Gísli Björnsson, háskólanemi  og NPA notandi.