Barnasáttmálinn og þroskaþjálfun

Félagið hefur í samvinnu við NFFS unnið verkefni um hvernig við sem fagmenn getum unnið sem best með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Nú þegar er þetta komið út á dönsku og verður gefið út á ensku. Félagið er að leita leiða til að þýða verkefnið yfir á íslensku.

Hér er hægt að nálgast efnið á dönsku FN´s Börnekonvention og socialpædagogikken