Ás styrktarfélag og Skálatúnsheimilið

Félagsmenn hafa samþykkt nýgerða kjarasamninga við Ás styrktarfélag og Skálatúnsheimilið.

Skálatúnsheimilið er með 11 á kjörskrá, 10 greiddu atkvæði eða 90,9% og sögðu allir já.

Ás styrktarfélag er með 59 á kjörskrá, fjöldi svarenda var 27 eða 45,76% svörun. 26 sögðu já eða 96,3%, 1 sagði nei, eða 3,7%. Enginn skilaði auðu.

Hér til vinstri á síðunni er hægt að finna stofnanasamningana en allir kjarasamningar munu fara undir liðinn kjaramál þegar vinnslu þeirra síðu er lokið.