Arnarskóli óskar eftir þroskaþjálfum til starfa

Arnarskóli er sérskóli sem sinnir börnum með einhverfu og önnur þroskafrávik. Við leggjum ríka áherslu á að sníða nám og frístundastarf að þörfum hvers og eins nemanda og fjölskyldu hans. Við bjóðum upp á þjónustu allt árið og unnið er eftir aðferðum hafnýtrar atferlisgreiningar. Sveigjanleiki, lausnamiðuð hugsun og fagleg vinnubrögð eru mikilvæg í starfsemi skólans, því óskum við sérstaklega eftir þroskaþjálfum.

Helstu verkefni og ábyrgð​

  • Ábyrgð á umgjörð náms, einstaklingsáætlunar og frístundastarfs umsjónarnemanda í samvinnu við deildarstjóra og fagstjóra.​
  • Skráning og framvinda náms​
  • Samskipti við foreldra og aðra fagaðila​
  • Almenn kennsla og frístundastarf með nemendum​


Hæfniskröfur​

  • Próf í þroskaþjálfafræðum og leyfisbréf sem þroskaþjálfi
  • Góð samskiptafærni​
  • Frumkvæði​
  • Sveigjanleiki​
  • Góður skilningur á íslensku​
  • Brennandi áhugi á vinnu með börnum​

Hægt er að sækja um í gegnum heimasíðu skólans www.arnarskoli.is eða gegnum netfangið arnarskoli@arnarskoli.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Steinunn, María eða Atli í síma 4265070 og gegnum arnarskoli@arnarskoli.is