Börn og fatlanir

Gagnlegar síður fyrir þroskaþjálfa sem vinna með börnum

www.superduperinc.com
www.specialkidsresource.com

www.proedinc.com   þar má finna matslista eins og ABS.  Forráðamenn
síðunnar senda pöntunarlista sem er gagnlegt að skoða og upplagt að panta
eftir.

www.difflearn.com  þar má finna ýmis þjálfunargögn og bækur aðallega miðað
við börn með einhverfu og skyldar fatlanir en á að nýtast flestum þeim sem
starfa með börnum.  Á þessari síðu má meðal annars finna nýjar bækur t.d.
nýútkomna bók eftir Ivar Lovaas og fleiri.  Bókin kom líka út á norsku og
má finna hana á www.gyldendal.no/akademisk   þar eru einnig aðrar spennandi
bækur á norsku sem tengjast okkar fagi.

Ef þroskaþjálfar eru ekki búnirir að eyða öllu sem þeir fengu úr
vísindasjóðnum þá er auðvelt að eyða peningunum á þessum síðum eða að nýta
sér sjóði stofnanna svona í byrjun árs !