Siðanefnd þroskaþjálfa

Hlutverk siðanefndar er:

Fjalla um siðareglur er þroskaþjálfar hafa sett sér
Fjalla um mál sem vísað er til nefndarinnar þar sem um er að ræða hugsanleg brot á siðareglum þroskaþjálfa
Sjá um kynningu og útgáfu á siðareglunum,

Í Siðanefnd þroskaþjálfa sitja eftirfarandi þroskaþjálfar:

 

 

Hrefna Sigurðarsóttir (2016-2019)    

 

 


hrefnas(hjá)styrktarfelag.is

 

 

 

 

Signý Þórðardóttir (2017-2020)

 

 signy.thordardottir(hjá)reykjavik.is

 

Árni Már (2015-2018)  arni.mar.bjornsson(hjá)reykjavik.is

Varamenn                                                     

Sigríður Daníelsdóttir (2015-2018)          
Guðbjörg Birna Guðmundsdóttir (2017-2020)
Friðrik Sigurðsson (2016-2019)