Kjörnefn ÞÍ

Í lögum Þroskaþjálfafélags Íslands 9. gr. segir: 
Aðalfundur kýs 5 félaga í kjörnefnd er annist undirbúning og framkvæmd kosninga fyrir næsta aðalfund, kosningar vegna kjarasamninga og aðrar kosningar sem stjórn felur nefndinni að annast. Kjörnefnd leitar eftir framboðum í stjórn, nefndir, og ráð á vegum félagsins. Framboðum í stjórn skulu fylgja meðmæli a.m.k. 20 félagsmanna. Tillögur kjörnefndar um félagsmenn í stjórn, nefndir og ráð skulu liggja fyrir eigi síðar en 1. mars ár

Tölvupóstfang kjörnefndar er:  valborg.helgadottir@gmail.com

Nefndarmenn:

Valborg Helgadóttir 

 

(2017-2019)

 

 

Rún Halldórsdóttir

 

(2016-2018)   

 

 

Kristín Gísladóttir

 (2016-2018) 

 

Guðrún Jakobsdóttir

 (2017-2019)

 

 

 

Bjarghildur Pálsdóttir

 (2017-2019)