-
Skrifstofa ÞÍ lokuð 16. - 18. maí
13.05.2022Skrifstofa félagsins er lokuð dagana 16. - 18. maí vegna námsstefnu í samningagerð á vegum ríkissáttasemjara. Því verður fyrirspurnum svarað eftir bestu getu og í seinasta lagi þann 19. maí.Lesa meira -
Upptaka af málþinginu "Skiptir kyntjáning máli þegar aðstoða á við persónulegar athafnir"
11.05.2022Vel heppnað málþing þar sem Mars M. Proppé frá samtökunum ´78, Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki og Katrín Harpa Ásgeirsdóttir og Ágústa Rós Björnsdóttir frá Reykjavíkurborg voru með erindi. Nú gefst öllu fólki tækifæri á að horfa upptök...Lesa meira -
1. maí 2022
27.04.2022Þroskaþjálfafélag Íslands tekur þátt í 1. maí. Við hvetjum félagsfólk okkar til að safnast saman við Borgartún 6 kl. 12:00 og þiggja veitingar áður en við söfnumst saman við Hlemm/Snorrabraut kl. 13:00, sjá dagskráLesa meira -
Hagvaxtarauki kemur til framkvæmda hjá Reykjavíkurborg og ríkinu
08.04.2022Í gildandi kjarasamningi ÞÍ við Reykjavíkurborg og ríkissjóðs er tengiákvæði við lífskjarasamninga á almennum vinnumarkaði um greiðslu hagvaxtarauka. Nú hefur verið staðfest að hagvaxtarauki að upphæð 10.500 kr. komi á taxtalaun frá 1. apríl og t...Lesa meira
-
29.03.2022
Hagvaxtarauki kemur til framkvæmda hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
-
03.02.2022
Vísindasjóður verður greiddur út fyrir 1. mars 2022
-
20.01.2022
BHM semur um aðgang fyrir félagsmenn aðildarfélaga að fyrirtækjaskóla Akademias
-
20.12.2021
Þroskaþjálfafélag Íslands óskar þroskaþjálfum og landsmönnum gleðilegra jóla
-
22.11.2021
Desemberuppbót 2021
-
28.10.2021
BA ritgerðir þroskaþjálfanema verðlaunaðar
-
08.10.2021
Sanngirnisbætur vegna vistunar á stofnunum hins opinbera
-
20.08.2021
Starfsdögum breytt í rafrænt málþing